Sjómenn þvingaðir til að henda makríl í stórum stíl

Fréttir berast nú af því af miðunum að sjómenn séu þvingaðir til að henda makríl í stórum stíl því Fishing%20herring makríllinn má ekki vera nema 10% aflans.  Þar sem makríllin og síldin eru saman er útilokað að sortera tegundirnar og ekki er betra að sleppa síldinni því hún er öll dauð eftir að búið er að herpa nótina. Þetta er gert til að þóknast Evrópusambandinu, sennilega af því að Ísland er skuldugt og búið að skila inn umsókn.  Væri ekki nær að veiða makrílinn og nota peningana til að borga skuldirnar?
mbl.is Síldveiðiskip umkringd makríl um alla lögsögu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 6. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband