Tökum lensið!

Vaxtarsproti vísinda, tækniframfara og hagvaxtar er í Austur - Asíu.

Íslendingar eiga stórkostlega möguleika með því að klára fríverslunarsamninga við Kína og Kóreu. Það eru óþjótandi markaðir fyrir fisk, líka fyrir makríl sem Evrópusambandið vill ekki leyfa okkur að veiða. 

Þegar skipstjórnarmenn nota hastæða strauma og vindátt heitir það að "nýta lensið" eða einfaldlega að "taka lensið".   Við eigum að nýta lensið og góðan byr til að sigla þöndum seglum beitivind út úr kreppunni. 

Hin leiðin er náfaðmur ASG sem má lesa um hér: http://skulablogg.blog.is/blog/skulablogg/entry/939816/

 Íslendingar standa á krossgögum, valið stendur á milli þess að taka lensið eða vera skuldug upp fyrir haus undir handarjaðri ASG.

 


Bloggfærslur 30. ágúst 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband