Samfylkingin spurð: Á að þvinga Ísland inn í Evrópusambandið?
Miðvikudagur, 12. ágúst 2009

Það var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, sem krafðist þess að Ísland tæki lán hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Gott ef það var ekki eitt skilyrða fyrir áframhaldandi stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn. Af hverju var hagstæðu láni frá Rússum hafnað? Nú er myndin að skýrast og því miður ber allt að sama brunni: Af hverju hefur gríðarlega hagkvæmur fríverslunarsamningur við Kína verið settur á ís? Af hverju liggur Samfylkingunni svo á að samþykkja uppgjafaskilmála við Breta sem munu færa komandi kynslóðum ánauð og fátækt? Og að lokum. Af hverju skilar Samfylkingin og frambjóðendur hennar ekki "styrkjum" frá þeim sem báru ábyrgð á Icesave?
![]() |
Íslendingar vildu ekki lán frá Rússum" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ögmundur hafði betur í rimmunni við Steingrím Mosdal
Miðvikudagur, 12. ágúst 2009

![]() |
Fjölmenni á félagsfundi VG |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 02:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)