7 ára "skjólið" reyndist tálsýn og er fokið!

Jæja þá getur íslenska ríkisstjórnin gleymt að gera núlifandi og tilvonandi þegna þessa lands að Ísþrælum með því að staðfesta Icesave samkomulagið. 7 ára biðtíminn þangað til landið yrði gjaldþrota reyndist mun styttri. Stjórnvöld hefðu betur hlustað á ráð Stefáns Más Stefánssonar lagaprófessors og sérfræðings í Evrópurétti, þegar hann hvatti íslensk stjórnvöld að taka til varna vegna gallaðrar löggjafar Evrópusambandsins sem við vorum skylduð til að taka upp. Hann varaði líka við því að hægt væri að fara í mál vegna neyðarlaganna hvenær sem væri og Icesave samkomulagið veitti ekkert skjól gegn því.

Hvernig væri að hvíla diplómata og kalla til sérfræðinga?


mbl.is Undirbúa lögsókn gegn Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 5. júlí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband