AGS frestar mjög gott mál
Fimmtudagur, 30. júlí 2009
Hvernig vćri ađ menn hćttu ađ eyđa öllum sínum tíma í ađ taka lán en fćru ţess í stađ ađ einbeita sér ađ ţví ađ ţéna og skapa verđmćti? Mađur hálf sammast sín fyrir íslenska ráđherra sem ferđast um heiminn vítt og breitt til ađ sníkja lán og bjóđast jafnvel til ađ samţykkja ađ afsala komandi kynslóđum griđum ótímabundiđ og óafturkallanlega (Icesave) einungis ef hćgt sé ađ fá meiri lán. Mađur hefur heyrt óhuggulegar sögur um heróínneytendur en ráherrastóđiđ og sendinefndir ţeirra slá öll met.
Á sama tíma er Breiđafjörđurinn fullur af makríl, sem étur lođnu og sandsíli og ekki má veiđa af ţví ađ einhver vill koma sér í mjúkinn hjá Evrópusambandinu en klapp á bakiđ er létt í vasa. Í Breiđafirđinum er líka óvenjumikiđ af skötusel sem ţarf ađ fleyja af ţví ađ enginn er međ kvóta. Ađ friđa ţorsk og skötusel í sama firđinum er jafn gáfulegt og ađ friđa hćnur og mink í sama búri.
Skuldugasta ţjóđ í heimi ţarf ekki meiri lán hún ađ borga l án og ţví er neitun AGS ţađ besta sem gat komiđ fyrir Ísland í ţessari stöđu. Fyrsta skrefiđ er ađ viđurkenna vandamáliđ.
![]() |
Afgreiđslu AGS frestađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Örlaganornirnar og icesavesamninganefndin
Fimmtudagur, 30. júlí 2009
Sífellt koma fram fleiri ábendingar um vankunnáttu og axarsköft hjá Icesave samninganefndinni. Nú hefur komiđ í ljós ađ rótina má rekja til misskilnings nefndarmanna á fornri ţjóđtrú.
Urđur er myndgervingur fortíđarinnar, Verđandi nútímans, og Skuld framtíđarinnar.
Skálarrćđan:
Ţađ er lykillinn ađ hamingju og dyggđ ađ elska örlög sín, nauđugur viljugur.
![]() |
Lániđ stoppar á Icesave |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Trúmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)