Þjóðin verður að útkljá þetta mál með atkvæðagreiðslu

crop_500xÖgmundur gerir afar vandaða úttekt á Æsseif málinu á heimasíðu sinni. Hann segir hugsanlegt að Íslendingar geti borgað Æsseif en spyr hvað það myndi kosta. Jafnvel þó það takist þa´er spurning hvort það myndi ekki þýða fórnir á náttúrunni og grunnstoðum þjóðfélagsins.  Mikill vafi leikur á að Bretar og Hollendingar eigi nokkurn lagalegan rétt á að þjóðin borgi. Það er líka siðferðilega rangt að kynslóðir framtíðarinnar líði skort og þurfi að afsala auðlindunum til lands og sjávar fyrir kæruleysi örfárra einkaaðila. 

Ef einhvertíma hefur verið réttlætanlegt að setja eitthvað mál í  þjóðaratkvæði þá er það þetta mál. Ef þjóðin er nógu góð til að borga þá er hún líka nógu góð til að segja sitt álit.


mbl.is Ögmundur: Tafir á Alþingi þjóna engum tilgangi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. desember 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband