Til hamingju Evrópusinnar

noEU_320Svokallaðir Evrópusinnar eru í sjöunda himni, ástæðan er ekki horfur Íslands, heldur afdrif Lissabonsáttmálans, enda eru þeir Evrópumenn.  Sjá hér

Mér gæti ekki staðið meira á sama.

Það væri óskandi að samfylkingarmenn a.m.k. meðan þeir starfa í ríkisstjórn hefði hugann frekar við hagsmuni Íslands en Evrópusambandsins.


mbl.is 67% Íra studdu sáttmálann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 4. október 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband