Færsluflokkur: Fjölmiðlar
Komið og smakkið glillaðan makríl
Föstudagur, 6. september 2013
Heimssýn heldur makrílhátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Verkamaður í víngarði Drottins
Þriðjudagur, 16. október 2012
Ég tók sjálfur þátt í mótmælum, leit reyndar á það sem borgaralega skyldu. Kannski hefði Geir Jón gert það líka ef hann hefði ekki verið önnum kafinn við löggæslustörf. Það var afar fróðlegt og gagnlegt að hlusta á hann ræða málin af hreinskilni í Valhöll. Geir Jón er öðlingur einn af þessum þýðu lögreglumönnum sem vinna sína skyldu en vilja lagið hafa í mannlegum samskiptum. Það er mikil eftirsjá af honum úr lögreglunni en ég vona að hans skarð verði fyllt þó mikið holrúm sé.
Fallegt lag með lögreglukórnum
Hreyttu svívirðingum í lögregluna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Geithafri fórnað?
Sunnudagur, 27. nóvember 2011
Lilja Mósesdóttir segir á Feisbók sinni að VG og Samfylking hafi keppst við að gefa veiða atkvæði út á innihaldslaus loforð um breytingar á kvótakerfinu.
Til að hilma yfir þetta viljaleysi er líklega nauðsynlegt að fórna geithafri eins og gert var til forna.
Jón Bjarnason var nógu hrekklaus til að ganga í gildruna.
Hlýtur að segja af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fréttablaðið vill halda viðræðunum áfram.
Mánudagur, 24. janúar 2011
Leiðari Fréttablaðsins í dag er með hefðbundnu sniði, hvatt til innlimunar Íslands í ESB og t.a.m. vitnað í skoðanakönnun sem blaðið lét gera. Hlutlausar kannanir sýna að mikill meirihluti Íslendinga vill ekki í Sambandið en allir leiðara- og pistlahöfundar Fréttablaðsins verja mestum kröftum sínum í að prédika innlimun landsins í EB. Fréttablaðið er hluti af 365, sem ekki er rekið með hagnaði. Því er tilgangurinn með útgáfu blaðsins sé augljós.
Meirihluti vill halda viðræðum áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 09:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (25)
ESB setur löndunarbann
Föstudagur, 14. janúar 2011
Tilkynnt um löndunarbann á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þrengt að tjáningarfrelsi fyrir þinglok
Sunnudagur, 2. janúar 2011
Stórglæsilegt framtak!
Miðvikudagur, 30. júní 2010
Við hljótum öll að fagna því að eina útvarpsstöðin sem ekki er hagsmunatengd skuli hafa eflst svo mjög að hún sé nú af eigin rammleik að opna fréttastofu. Ég treysti því að almenningur muni taka þessu framtaki fagnandi.
Ég sendi Arnþrúði og öllu starfsfólkinu hamingju- og velfarnaðaróskir.
Ný fréttastofa í loftið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 21:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Voru að frétta af hruninu.
Þriðjudagur, 25. maí 2010
Efasemdir um spítalann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Handvalin svör
Miðvikudagur, 12. maí 2010
Meirihlutinn ánægður með Hönnu Birnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þegar konur breytast í karla
Laugardagur, 8. maí 2010
Öngvar konur meðal eigenda fjölmiðla segir í ályktun fjölmiðlakvenna.
Menntamálaráðherra fer með eina hlutabréfið í RUV. Hann hlýtur að vera karl.
Kvótadrottningin í Vestmanneyjum er stundum sögð ríkast einstaklingur á Íslandi og á meðal annars stærstan hlut í Morgunblaðinu. Eitt sinn var hann með börn á brjósti.
Baugsfjölskylduna, sem á 365 miðla þarf ekki að tala um þar eru eintómir karlar. Því til sönnunar get ég nefnt að eiginmaður stjórnarformannsins er Jón Ásgeir.
En það er svo stutt síðan hin kvennalega Lilja Skafta keypti DV að hún gæti ekki hafa umbreyst í karl á svo skömmum tíma. Það er líka óþarft að gleyma einu frjálsu og óháðu útvarpsstöðinni Útvarpi Sögu sem var síðast þegar ég vissi undir styrkri stjórn Arnþrúðar Karlsdóttur.
Fjölmiðlakonur harma átök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 19:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)