Ólína Þorvarðar: "Þjóðinni hollt að taka að sér Icesave"

 Það er rangt hjá Ólínu að börnin okkar eigi skilið að borga Icesave.

Ólína Þorvarðardóttir skrifar

Þjóðinni hollt að taka á sig skuldbindingar Icesave?

19.10 2009 | 00:30 | 32 ummæli

Guðmundur Heiðar Frímannsson nálgast Icesave málið á nýjan og óvenjulegan hátt, eins og fram kemur í Silfri Egils. Guðmundur Heiðar vann siðfræðilega úttekt á Icesavemálinu fyrir fjárlaganefnd þingsins í sumar, en álit hans fór ekki hátt.

Nálgun Guðmundar Heiðars er í stuttu máli þessi:

Það er siðferðilega hollt fyrir íslenska þjóð að taka á sig Icesave skuldbindingarnar. Þar með tekur almenningur þátt í því að þrífa til eftir hrunið og leggja drög að nýrri uppbyggingu. Þar með er einnig tryggt að þjóðin gleymir ekki því sem gerðist, a.m.k. ekki á meðan hún ber byrðarnar af því.

Athyglisverð nálgun - ég er sammála henni.

Flokkar: Stjórnmál og samfélag | Facebook




mbl.is Fjárlagaagi verður erfiður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fannar frá Rifi

Ólína er landráðakerling sem er búinn að selja Brussel sál sína og er tilbúinn að fórna öllu til þess að koma okkur inn í ESB. jarðvarminn og fiskurinn í sjónum mun verða notaður til þess að borga Bretum og Hollendingum.

Þeir töluðu mikið um það í Þýsklandi um siðferðislegarskyldur sínar. hvernig endaði það? 

Fannar frá Rifi, 19.10.2009 kl. 19:50

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Segir hún þetta í ljósi meintra eigin tekju möguleika. Eftir að regluverkið var tekið upp er engin þörf fyrir Alþingi og flókin fjármálkostnaður er alfarið heimatilbúið vandamál.

Raunverulegir útflutnings aðilar eru færi og stærri sem þýðir að sameiginleg stjórnssýlsa án aðkeyptrar Regluverksþjónustu Brussel gæti kostað almenning minna. 

Ef Bretar hefðu lánað Landsbankanum á sínum tíma þá værum við ekki í þessari stöðu í dag. Ef þetta er meint glæpamál t.d. ofhá ávöxtunarloforð á Icesave-reikningu einka heimamarkaði Breta þar sem sumar kennitölur hafa forréttindi þegar kemur að lánafyrirgreiðlum þákemur Þetta Íslandi sem persónu að lögum í EU ekkert við.

Almennir sparifjáreigendur  í Bretlandi, Hollandi og Íslandi hafa fengið sitt og óþarfi að vera blanda almenningi meira í málið. Sérhver ríkisstjórn í EU ber ábyrgð sinn eigin efnahagslögsögu.

Samfylking er ekki að taka hörku Breta, Hollendinga og EU sér til fyrirmyndar.

Júlíus Björnsson, 19.10.2009 kl. 21:59

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ef menn eru að tala um að Íslendingar hafi gott af að borga þá ættu þeir að borga sjálfir en ekki að vísa reikningnum á börnin hjá þjóð sem erðin tæknilega gjaldþrota.

 Hvers eiga börnin að gjalda?

Sigurður Þórðarson, 19.10.2009 kl. 22:59

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ólína getur farið fram á læra að lifa af 100,000- Hún hefur gott af því miðað við hrokann. 

Júlíus Björnsson, 19.10.2009 kl. 23:38

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Landráðafylkingarfólki er bara ekki sjálfrátt.  Hversu langt er hægt að ganga í flokkshollustu???

Jóhann Elíasson, 20.10.2009 kl. 09:27

6 identicon

þetta fólk er kolgalið.

sandkassi (IP-tala skráð) 22.10.2009 kl. 04:52

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hroki og heimska. Hún greiðir fyrir okkur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.10.2009 kl. 07:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband