"Kíkja í og þukkla pakkann"

Evrópusambandið er ekki að fara að ganga í Ísland heldur hefur Ísland
sótt um aðild að Sambandinu. Þess vegna kynnti ég mér Rómarsáttmálann,
sem segir skýrt að öll fiskveiðistjónun skuli fara til Brussel.  Þessu
verður ekki breytt í samningaviðræðum.
mbl.is Mikill meirihluti andvígur aðild að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sammála Sigurður. Þess vegna finnst mér dapurlegt að Dögun sem Frjálslyndir
eru aðilar að vilja kíkja í pakkan, og styðja framsals fullveldis sbr 111 gr.
stjórnlagaráðs svo Ísland geti  gerst aðili að ESB.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.10.2012 kl. 11:05

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Guðmundur, ég tala ekki fyrir aðra en sjálfan mig í þessu máli: Ef skýrt er í stjórnarskrá Íslands að auðlindindirnar séu í þjóðareign, getur Ísland að mínu mati aldrei gerst aðili að Sambandinu. Ástæðan er sú að þá fer hún þvert á Rómarsáttmálann sem er stjórnarskrá Evrópusambandsins.

Sigurður Þórðarson, 15.10.2012 kl. 11:18

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er oft búinn að benda á þetta á blogginu hjá mér en INNLIMUNARSINNAR skjóta það alltaf niður með mismunandi fáránlegum rökum.  Ég er fyrir löngu búinn að átta mig á því að  þetta fólk gengur EKKI HEILT TIL SKÓGAR....................

Jóhann Elíasson, 15.10.2012 kl. 12:11

4 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Innlimunarsinnar hafa kannski ekki lesið Rómarsáttmálann Jóhann?

Sigurður Þórðarson, 15.10.2012 kl. 12:42

5 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Þið vitið góðir félagar að göngum við í ESB víkur íslenzka stjórnarskráin fyrir þeirri í Brussel. ALFARIÐ. Þess vegna er það svo fyndið hvað kratarnir leggja
mikla áherslu auðlindir í þjóðareign í miðju aðildarferli að ESB.  Meir að segja helsta auðlind okkar fiskimiðin fara strax undir yfirþjóðlega stjórn í Brussel.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 15.10.2012 kl. 13:20

6 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Skv. nýlegri könnun er umtalsverður meirihluti á móti aðild og ég er sannfærður um að sá munur mun aukast eftir því sem fólk fræðist meir.  Ísland hefur næg vandamál að leysa svo það fari ekki að bæta á sig vanda ESB sem líklega mun liðast í sundur fyrr en varir.

Sigurður Þórðarson, 15.10.2012 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband